Skátastarfið hefst á ný!

Þriðjudaginn 5. september hefst vikulegt fundarstarf á ný hjá öllum aldursbilum skátafélagsins Kópa. Skráning er hafin á sportabler.com/shop/kopar Komandi starfsár er fullt af ævintýrum og skemmtilegum viðburðum. Stefnt er að dagsferðum í öllum aldursbilum, gistikvöldi drekaskáta og sveitarútilegum eldri aldursbila og svo fer allt félagið saman í félagsútilegu í vetur. Göngufélagið Skópar mun einnig hefa göngu sína á ný. Þá er landsmót skáta 2024 sem félagið tekur stefnu á og byrjar strax að undirbúa með ýmsu móti. Við vonumst til að sjá sem flest ykkar á nýju starfsári! Skátaforingjar og stjórn Skátafélagsins Kópa   

30/08/2023|
Read More

Would you want to go camping?

Skátafélagið Kópar has 2 great cabins that we in the scouts use; Þristur which is in Þverárdal below Móskarðshnjúkar and Bæli on Hellisheiði. Scout groups, Squads and patrols should look into going to both of these cabins, they are made for scouts, designed by scouts and maintained for scouts and anyone!
Read More

Auka aðalfundur

14/03/2023|

Minnum á auka aðalfund á morgun miðvikudaginn 15. mars kl 20:00 í skátaheimilinu okkar vegna kosninga í stjórn.

06/09/2022|

Það er komið að því! Skátafundir hjá okkur eru byrjaðir og skráning er opin inn á https://www.sportabler.com/shop/kopar

Útilífskóli Kópa 2022

26/04/2022|

Skráning í Útilífsskólan hefst miðvikudaginn 27. apríl! Við mælum með námskeiðunum fyrir alla hressa krakka sem langar að prófa eitthvað nýtt í sumar Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann og er haldið í [...]

Félagsútilega Kópa

02/03/2022|

- 13. mars 2022 Nú er félagsútilega þessa vetrar að bresta á. Förinni er heitið austur á Úlfljótsvatni þar sem ætlunin er að skemmta sér saman í góðra vina hópi.Dagskrá helgarinnar verður með hefðbundnu sniði [...]

0 Comments

Skildu eftir svar

Avatar placeholder

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *