Kópafréttir

Fréttir úr skátastarfinu!

Útilífsskóli Kópa 2025

Útilífsskóli Kópa býður upp á ævintýralegt námskeið í sumar. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og fjölbreytt dagskrá verður alla vikuna Þátttakendur þurfa að koma klædd eftir veðri, gert er ráð fyrir mikilli útiveru alla dagana. Read more

Kvöldvaka 20.febrúar!

Skátadaginn 20. febrúar nk, ætlum við að halda kvöldvöku í skátastíl í skátaheimilinu Bakka í Kópavogi.Við minnumst stofnanda skátahreyfingarinnar Sir Robert Baden Powells og konu hans Olave, Lady Baden-Powell en þau voru fædd 22. febrúar. Öllum Read more

Skátastarfið hefst á ný!

Þriðjudaginn 5. september hefst vikulegt fundarstarf á ný hjá öllum aldursbilum skátafélagsins Kópa. Skráning er hafin á sportabler.com/shop/kopar Komandi starfsár er fullt af ævintýrum og skemmtilegum viðburðum. Stefnt er að dagsferðum í öllum aldursbilum, gistikvöldi Read more

Hafðu samband

Viltu vita meira um skátastarfið í Kópum?

Skátaheimili Kópa

Digranesvegur 79, 200 Kópavogur

Hafðu samband

Skátafélagið Kópar
+354 554 4611
kopar@kopar.is