­

Félagsútilega 31. mars – 2. apríl

Jæja þá er komið að félagsútilegu fyrir fálkaskáta og eldri í skátafélaginu. Hér að neðan kemur foreldrabréf og útbúnaðarlisti sem sendur var á foreldra alla fálkaskáta og eldri sem skráðir eru í félagið.   Félagsútilega Kópa mars - 2. apríl 2017 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í félagsútilegu. Útilegan fer fram í Vindáshlíð og ætlum við að skemmta okkur saman góðra vina hópi. Mæting er kl 19:00 á föstudagskvöld. Við stefnum að brottför frá skátaheimilinu stuttu eftir það og er mikilvægt að börnin komi södd og sæl því það verður einungis boðið upp á kvöldkaffi seinna um kvöldið. Áætluð heimkoma [...]

16/03/2017|
Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira

Drekaskátadagurinn í frábæru veðri!

06/03/2017|

Sunnudaginn 5. mars var drekaskátadagurinn haldinn fyrir alla drekaskáta á höfuðborgarsvæðinu. Samtals mættu 22 drekaskátar ásamt 5 foringjum. Dagurinn fór fram við Rauðavatn og veðrið var alveg frábært. Við byrjuðum á því að labba í [...]

Drekaskátadagurinn

23/02/2017|

  Drekaskátadagurinn verður haldinn sunnudaginn 5. mars næstkomandi þar sem allir drekaskátar á höfuðborgarsvæðinu hittast og fara saman í póstaleik. Að þessu sinni heldur skátafélagið Árbúar utan um daginn og auðvitað ætlum við í Kópum [...]

Aðalfundur Kópa 2017

31/01/2017|

Aðalfundur Kópa 2017 Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi kl 20:00 í skátaheimili Kópa að Digranesvegi 79. Dagskrá : 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 3. Lagabreytingar 4. Kosningar 5. [...]

Vígsla drekaskáta 12. nóvember

16/11/2016|

12. nóvember síðastliðinn vígðust 17 drekaskátar inn í félagið okkar og fengu sinn fyrsta skátaklút. Drekaskátarnir stóðu sig rosalega vel og voru glöð með að fá loksins klútinn. Að athöfninni lokinni sungu skátarnir ásamt foreldrum/forráðamönnum [...]