­

Sumardagurinn fyrsti

Það hefur varla farið fram hjá neinum að sumardagurinn fyrsti var í síðustu viku. Þetta er risa dagur í starfinu okkar og þarf margar duglegar hendur til svo að vel megi fara. Skemmst er frá því að segja að dagurinn heppnaðist frábærlega. Glæsileg fánaborg leiddi skrúðgöngu frá Digraneskirkju í Fífuna og þar tóku skemmtiatriði og hoppukastalar á móti öllu fólkinu en mikill fjöldi Kópavogsbúa mætti á hátíðarhöldin. Eftir tiltekt í Fífunni beið Skátagildið með kvöldvöku í skátaheimilinu þar sem m.a. voru veitt ársbilamerki.

25/04/2018|
Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira

Kópamót!

25/04/2018|

1.- 3. júní 2018 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í Kópamóts sem er fyrir fálkaskáta og eldri skáta í Kópum. Útilegan verður haldin á Úlfljótsvatni og ætlum við að skemmta okkur saman í góðra vina [...]

Sumardagurinn fyrsti

16/04/2018|

Kvöldvaka á sumardaginn fyrsta

09/04/2018|

Páskabingó

19/03/2018|

Fimmtudaginn 22. mars verður haldið páskabingó sem fjáröflun fyrir hóp Kópa sem ætla á skátamótið Blair Atholl í Skotlandi í sumar. Bingóið verður haldið í sal Álfhólsskóla (Digranes) og hefst klukkan 18. Spjöld kosta 500 [...]