­

Aðalfundur Kópa 2017

Aðalfundur Kópa 2017 Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi kl 20:00 í skátaheimili Kópa að Digranesvegi 79. Dagskrá : 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 3. Lagabreytingar 4. Kosningar 5. [...]

By |31/01/2017|Categories: Forsíða - aðalfrétt|0 Comments

Vígsla drekaskáta 12. nóvember

16/11/2016|

12. nóvember síðastliðinn vígðust 17 drekaskátar inn í félagið okkar og fengu sinn fyrsta skátaklút. Drekaskátarnir stóðu sig rosalega vel og voru glöð með að fá loksins klútinn. Að athöfninni lokinni sungu skátarnir ásamt foreldrum/forráðamönnum [...]

Fálkaskátadagurinn 6. nóvember

07/11/2016|

Fálkaskátadagurinn er haldinn árlega og var hann haldinn 6. nóvember síðastliðinn. Skátafélagið Kópar sá um að halda daginn að þessu sinni. Hingað mættu um 70 fálkaskátar frá 7 félögum á höfuðborgarsvæðinu ásamt foringjum þeirra. Allt [...]

Skráning í skátana

20/10/2016|

Núna er komið að því að skrá alla skáta í skátafélagið. Skráning fer fram inn á www.skatar.felog.is. Mikilvægt er að allir skrái skátana sína sem fyrst. Ef þið eruð í vandræðum getið þið haft samband [...]

Dagsferð drekaskáta 15. október

17/10/2016|

Á laugardaginn fóru drekaskátar í sína fyrstu dagsferð þetta starfsárið. Farið var að Vífilstaðavatni og gengið hringinn í kringum það. Á leiðinni var stoppað og unnin ýmis verkefni og þrautir. Alls mættu 18 dreksakátar sem [...]

Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira