­
  • landsmót

Skátafélag í 70 ár

Skátafélagið Kópar stendur á tímamótum á árinu 2016 og fagnar 70 ára afmæli félagsins og 15 ára afmæli Útilífskóla Kópa þetta sumarið. Skátastarf hefur í gegnum tíðina verið blómlegt í bænum okkar og skátar hafa [...]

By |30/08/2016|Categories: Forsíða - aðalfrétt|0 Comments
  • Uppstigningardagur 2016

Uppstigningardagur hjá Kópum 2016

28/04/2016|

  • sumr

Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi

20/04/2016|

Skátafélagið Kópar stendur að hátíðarhöldum sumardaginn fyrsta í Kópavogi: Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá nú sem endranær. Dagskráin hefst klukkan 13.30 með skrúðgöngu frá Digraneskirkju í Fífuna. Frá 14.00 til 16.00 verður fjölskylduskemmtun í [...]

  • blair

Páskafjáröflun!

09/03/2016|

Fjáröflunarhópurinn stendur nú fyrir sölusöfnun! Skátunum er boðið upp á að selja ýmiskonar varning t.d. kerti, klósett- og eldhúspappír. Sölusafnanir eru settar upp reglulega til að skátarnir í félaginu geti safnað fyrir skátastarfinu sínu.  Um [...]

  • Hlutalvelta

Skátafélagið Kópar 70 ára

16/02/2016|

Formlegur stofnfundur Skátafélagsins Kópar var haldinn þann 22. febrúar 1946 og var það jafnframt fyrsta félagið sem stofnað var í Kópavogi. Því fagnar skátafélagið okkar 70 ára afmæli nú í ár. Í tilefni afmælisins ætlar [...]

Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira