­
  • Uppstigningardagur 2016

Skráning í skátana

Núna er komið að því að skrá alla skáta í skátafélagið. Skráning fer fram inn á www.skatar.felog.is. Mikilvægt er að allir skrái skátana sína sem fyrst. Ef þið eruð í vandræðum getið þið haft samband [...]

  • Uppstigningardagur 2016

Skráning í skátana

20/10/2016|

Núna er komið að því að skrá alla skáta í skátafélagið. Skráning fer fram inn á www.skatar.felog.is. Mikilvægt er að allir skrái skátana sína sem fyrst. Ef þið eruð í vandræðum getið þið haft samband [...]

  • dsc01981

Dagsferð drekaskáta 15. október

17/10/2016|

Á laugardaginn fóru drekaskátar í sína fyrstu dagsferð þetta starfsárið. Farið var að Vífilstaðavatni og gengið hringinn í kringum það. Á leiðinni var stoppað og unnin ýmis verkefni og þrautir. Alls mættu 18 dreksakátar sem [...]

  • img_20161015_140818

Forsetamerkið 2016

17/10/2016|

Daney Harðardóttir, Katrín Kemp Stefánsdóttir og Sigurður Guðni Gunnarsson, róverskátar úr Kópum fengu afhent forsetamerki skátahreyfingarinnar á laugardaginn síðasta ásamt 24 öðrum skátum. Athöfnin fór fram í Bessastaðakirkju og að athöfninni lokinni bauð forsetinn í [...]

  • landsmót

Skátafélag í 70 ár

30/08/2016|

Skátafélagið Kópar stendur á tímamótum á árinu 2016 og fagnar 70 ára afmæli félagsins og 15 ára afmæli Útilífskóla Kópa þetta sumarið. Skátastarf hefur í gegnum tíðina verið blómlegt í bænum okkar og skátar hafa [...]

Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira