­

Útilífsskóli Kópa

Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, klifur og sig, skátadulmál, útieldun, skátaleikir og margt fleira spennandi og skemmtilegt. Um er að ræða viku námskeið, frá mánudegi til föstudags. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára fædd 2005 til 2009. Námskeiðineru frá kl. 09.00 - 16.00 og boðið eru upp á á milli 08.00 - 09.00 og kl. 16.00 - 17.00 en greiða þarf aukalega fyrir hana. Þátttakendur þurfa að koma klædd eftir veðri, gert er ráð fyrir útiveru alla dagana. Eins þurfa þátttakendur að vera [...]

12/05/2017|
Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira

Páskafrí og sumardagurinn fyrsti

03/04/2017|

Í næstu viku hefst páskafrí hjá Kópum. Páskafríið verður 10. - 17. apríl. Fundir hefjast aftur 18. apríl. Fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og verða engir fundir þann daginn. Á sumardaginn fyrsta sér Skátafélagið [...]

Félagsútilega 31. mars – 2. apríl

16/03/2017|

Jæja þá er komið að félagsútilegu fyrir fálkaskáta og eldri í skátafélaginu. Hér að neðan kemur foreldrabréf og útbúnaðarlisti sem sendur var á foreldra alla fálkaskáta og eldri sem skráðir eru í félagið.   Félagsútilega [...]

Drekaskátadagurinn í frábæru veðri!

06/03/2017|

Sunnudaginn 5. mars var drekaskátadagurinn haldinn fyrir alla drekaskáta á höfuðborgarsvæðinu. Samtals mættu 22 drekaskátar ásamt 5 foringjum. Dagurinn fór fram við Rauðavatn og veðrið var alveg frábært. Við byrjuðum á því að labba í [...]

Drekaskátadagurinn

23/02/2017|

  Drekaskátadagurinn verður haldinn sunnudaginn 5. mars næstkomandi þar sem allir drekaskátar á höfuðborgarsvæðinu hittast og fara saman í póstaleik. Að þessu sinni heldur skátafélagið Árbúar utan um daginn og auðvitað ætlum við í Kópum [...]