­

Skráning í félagið 2016-2017

Búið er að opna fyrir skráningu drekaskáta og fálkaskáta veturinn 2016-2017. Skráningin fer fram inn á https://skatar.felog.is/  Frístundastyrkurinn frá Kópavogsbæ kemur þarna inn ef hann er ónýttur. Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið okkur tölvupóst á [...]

By |14/09/2016|Categories: Forsíða - aðalfrétt|0 Comments
  • landsmót

Skátafélag í 70 ár

30/08/2016|

Skátafélagið Kópar stendur á tímamótum á árinu 2016 og fagnar 70 ára afmæli félagsins og 15 ára afmæli Útilífskóla Kópa þetta sumarið. Skátastarf hefur í gegnum tíðina verið blómlegt í bænum okkar og skátar hafa [...]

  • landsmot16

Handbók Kópa á Landsmót 2016

01/07/2016|

Hér að neðan má finna Handbók Kópa á Landsmót 2016. Handbókin inniheldur ýmsar gagnlegar upplýsingar sem nýtast þátttakendum á landsmóti og foreldrum/forráðamönnum þeirra. Handbók-2016  Kveðjur frá fararstjórn, Anna Marta, Tinna María og Valdimar Már

  • tjalda

Vormót Hraunbúa

08/06/2016|

Helgina 10.-12. júní ætla fálkaskátarnir í Kópum að skella sér á vormót Hraunbúa í Kýsuvík. Að þessu sinni er þema mótsins „Tími fyrir ævintýri“ og má búast við miklu fjöri alla helgina. Mótið er byggt [...]

  • útlífsskólamynd

Útilífsskóli Kópa 2016

05/05/2016|

Þá höfum við opnað fyrir skráningu í Útilífsskóla Kópa sumarið 2016. Skemmtileg námskeið fyrir hressa krakka á aldrinum 8-12 ára! Námskeiðin verða 8 þetta sumarið: Námskeið 1: 13. - 16. júní *fjórir dagar vegna 17. [...]

Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira