Kvöldvaka 20.febrúar!

Skátadaginn 20. febrúar nk, ætlum við að halda kvöldvöku í skátastíl í skátaheimilinu Bakka í Kópavogi.Við minnumst stofnanda skátahreyfingarinnar Sir Robert Baden Powells og konu hans Olave, Lady Baden-Powell en þau voru fædd 22. febrúar. Öllum gildisskátum á landinu, sem eiga heimangengt, er boðið á kvöldvökuna ásamt félögum í öðrum formlegum Read more

Skátastarfið hefst á ný!

Þriðjudaginn 5. september hefst vikulegt fundarstarf á ný hjá öllum aldursbilum skátafélagsins Kópa. Skráning er hafin á sportabler.com/shop/kopar Komandi starfsár er fullt af ævintýrum og skemmtilegum viðburðum. Stefnt er að dagsferðum í öllum aldursbilum, gistikvöldi drekaskáta og sveitarútilegum eldri aldursbila og svo fer allt félagið saman í félagsútilegu í vetur. Read more