­

Fundir falla niður 16.-19. Mars

Skátastarf næstu vikuna vegna Covid-19 Sæl öll  Eins og allir í samfélaginu stendur Skátafélagið Kópar frammi fyrir áskorun sem við vitum ekki alveg hvernig við eigum að takast á við. Á næstunni vonumst við til að fá leiðbeiningar frá bæjarfélaginu hvernig skal hátta tómstundastarfi. Á meðan við erum að átta okkur á þessari áskorun þá hefur stjórn Skátafélagsins Kópa tekið þá ákvörðun að fella við alla fundi skátafélagsins næstu vikuna þ.e. frá 16.-22.mars. Næstu helgi munum við síðan taka stöðuna aftur og taka ákvörðun um framhaldið eftir aðstæðum þá. Skátar, foreldra og forráðamenn munu verða upplýstir í framhaldinu. Þessi ákvörðun [...]

15/03/2020|
Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti

25/04/2018|

Það hefur varla farið fram hjá neinum að sumardagurinn fyrsti var í síðustu viku. Þetta er risa dagur í starfinu okkar og þarf margar duglegar hendur til svo að vel megi fara. Skemmst er frá [...]

Kópamót!

25/04/2018|

1.- 3. júní 2018 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í Kópamóts sem er fyrir fálkaskáta og eldri skáta í Kópum. Útilegan verður haldin á Úlfljótsvatni og ætlum við að skemmta okkur saman í góðra vina [...]

Sumardagurinn fyrsti

16/04/2018|

Kvöldvaka á sumardaginn fyrsta

09/04/2018|