Fundir falla niður til og með 17. nóvember
Vegna tilmæla sóttvarna falla skátafundir niður til og með 17. nóvember. Staðan verður metin á ný þegar ný tilmæli verða gefin út. Við munum gefa út allskonar verkefni bæði á facebooksíðu okkar https://www.facebook.com/skfkopar og á instagramsíðunni https://www.instagram.com/skfkopar/Einnig eru ýmiss verkefni hér https://skatarnir.is/studkvi/. Rafrænt knús til ykkar allra! Skátakveðja, Kópar
Hvernig væri að skella sér í útilegu?
Upplýsingabréf vegna skátastarfs og Covid-19
Kæru skátar, foreldar og forráðamenn Nú eru málin aðeins að skýrast í þessu ástandi sem við erum í hér á Íslandi. Nú um hádegi gáfu almannavarnir, mennta- og menningamálaráðherra og heilbrigðisráðherra út að þeir hópar [...]
Fundir falla niður 16.-19. Mars
Skátastarf næstu vikuna vegna Covid-19 Sæl öll Eins og allir í samfélaginu stendur Skátafélagið Kópar frammi fyrir áskorun sem við vitum ekki alveg hvernig við eigum að takast á við. Á næstunni vonumst við til [...]
Aðalfundur 2020
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn mánudaginn 17. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, klukkan 20. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar3. Lagabreytingar4. Kosningar5. Önnur mál Lagabreytingartillögur verða kynntar hér á síðunni um leið [...]
Starfsbyrjun haust 2019
Nú styttist óðum í starfið okkar en það byrjar 2. september 😊Skráning hefst 23. ágúst inná https://skatar.felog.is/ en við munum auglýsa fundartíma fljótlega. Drekaskátar (8-9 ára) og Fálkaskátar (10-12 ára) verða með aðeins öðruvisi sniði en venjulega en [...]