Starfið
Sæl öll, Eins og öllum er kunnugt erum við að standa aftur frammi fyrir skrítnum tímum, hertar takmarkanir og fjölgun smita í samfélaginu. Skátafélagið Kópar þurfti að aflýsa öllum skátafundum síðustu vikur, þar sem staðan hefur lítið breyst í samfélaginu munum við aflýsa öllum komandi skátafundum þar til við vitum betur stöðuna. Við fylgjumst vel með þeim tilmælum sem koma fram þangað til. Við munum senda út verkefni sem hægt er að gera heima við, svo endilega fylgist vel með okkur á facebook https://www.facebook.com/skfkopar og á instagram https://www.instagram.com/skfkopar/ En þar munum við koma með ýmsar hugmyndir að verkefnum. Ef einhverjar spurningar vakna, ef þið eruð með skemmtilegar lausnir á [...]
Hvernig væri að skella sér í útilegu?
Sumar Gilwell
Fjórir Kópar hafa byrjað á Gilwell vegferðinni sinni með því að klára Sumar Gilwell síðustu helgi. Einnig fékk einn Kópur þriðju perluna á Gilwell festina sína.
Skyndihjálparnámskeið
Bandalag Íslenskra Skáta stóð fyrir öflugt 12 klukkustunda skyndihjálparnámskeiði síðustu helgi og auðvitað mættu margir foringjar úr Kópum á það námskeið. Hérna má sjá mynd af hópnum sem kláraði námskeiðið.
Félagasútilega 2019
Félagsútilega Kópa 1. – 3. febrúar 2019 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í félagsútilegu. Útilegan fer fram á Úlfljótsvatni og ætlum við að skemmta okkur saman í góðra vina hópi. Mæting er kl 19:00 á [...]