­

Kópamót!

1.- 3. júní 2018 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í Kópamóts sem er fyrir fálkaskáta og eldri skáta í Kópum. Útilegan verður haldin á Úlfljótsvatni og ætlum við að skemmta okkur saman í góðra vina hóp. Mæting er kl. 17:30 á föstudeginum á bílastæðinu hjá Digraneskirkju. Við stefnum að brottför stuttu eftir það og er mikilvægt að börnin komi södd og sæl því það verður ekki matartími fyrr en seinna um kvöldið. Áætluð heimkoma er kl. 17:30 á sunnudeginum og stoppar rútan á bílastæðinu hjá Digraneskirkju. Helgin verður með hefðbundnu sniði og munu krakkarnir taka þátt í allskonar spennandi dagskrá. [...]

25/04/2018|
Lesa meira

Hvernig væri að skella sér í útilegu?

Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meira

Drekaskátadagurinn

23/02/2017|

  Drekaskátadagurinn verður haldinn sunnudaginn 5. mars næstkomandi þar sem allir drekaskátar á höfuðborgarsvæðinu hittast og fara saman í póstaleik. Að þessu sinni heldur skátafélagið Árbúar utan um daginn og auðvitað ætlum við í Kópum [...]

Aðalfundur Kópa 2017

31/01/2017|

Aðalfundur Kópa 2017 Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi kl 20:00 í skátaheimili Kópa að Digranesvegi 79. Dagskrá : 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 3. Lagabreytingar 4. Kosningar 5. [...]

Vígsla drekaskáta 12. nóvember

16/11/2016|

12. nóvember síðastliðinn vígðust 17 drekaskátar inn í félagið okkar og fengu sinn fyrsta skátaklút. Drekaskátarnir stóðu sig rosalega vel og voru glöð með að fá loksins klútinn. Að athöfninni lokinni sungu skátarnir ásamt foreldrum/forráðamönnum [...]

Fálkaskátadagurinn 6. nóvember

07/11/2016|

Fálkaskátadagurinn er haldinn árlega og var hann haldinn 6. nóvember síðastliðinn. Skátafélagið Kópar sá um að halda daginn að þessu sinni. Hingað mættu um 70 fálkaskátar frá 7 félögum á höfuðborgarsvæðinu ásamt foringjum þeirra. Allt [...]