Kópamót!

1.- 3. júní 2018 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í Kópamóts sem er fyrir fálkaskáta og eldri skáta í Kópum. Útilegan verður haldin á Úlfljótsvatni og ætlum við að skemmta okkur saman í góðra vina hóp. Mæting er kl. 17:30 á föstudeginum á bílastæðinu hjá Digraneskirkju. Við stefnum að brottför Read more…

Páskabingó

Fimmtudaginn 22. mars verður haldið páskabingó sem fjáröflun fyrir hóp Kópa sem ætla á skátamótið Blair Atholl í Skotlandi í sumar. Bingóið verður haldið í sal Álfhólsskóla (Digranes) og hefst klukkan 18. Spjöld kosta 500 kr og greiða verður með peningum þar sem ekki verður posi á staðnum. Vonumst til Read more…

Útilífsskóli Kópa 2018

Kópar auglýsa eftir skólastjóra og leiðbeinendum í Útilífsskólann í sumar. Skólastjóri Útilífsskóla Kópa Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2018. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. Helstu verkefni skólastjóra eru: Skipuleggja námskeiðin Halda utan um skráningar Foreldrasamskipti Dagleg stjórnun Read more…