falkaskatar
Scouts aged 10-12 are could Falcon Scouts. Scouting is fun, that's how it should be, if it is not fun - then it is not scouting.

The Falcon Scout Squads in Kópar

Furðufuglar (mixed group)
Tuesdays 18:00 – 19:30

Ránfuglar (mixed group)
Wednesdays 18:00 – 19:30  

The tasks in Falcon Scouts

Fálkaskátar með áttavita

Like the falcon, the king of the skies, Falcon Scouts follow the example of the greatest warriors in Icelandic history who both wanted to study new lands and explore unknown areas in the company of friends and comrades.

Falcon Scouts work in groups of 5-7 peers who meet weekly. The parties choose exciting tasks to deal with and enjoy the guidance of their leader’s when needed.

Several groups form a scout group that works together on various projects and goes on trips and camping together, both summer and winter.

The projects and trips have a purpose, because although they are exciting and fun, they are also a way for scouts to increase their knowledge and skills and prepare the scouts for life as active, responsible and independent individuals who respect their country and nature.

Examples of Projects that Falcon Scouts do

Multiple Speech Contest   (Leadership and Communication) : The leader begins to talk about issues but not everyone agrees. This could be, for example, the use of safety equipment on bicycles, roller skates and skateboards. It could also include the leisure time of children and teenagers and other things that children often share with their parents.

Detailed description:   The topic is discussed from all angles and then divided into groups. The other half is given the role of being with the topic and the other half is to be against. The scouts can be allowed to choose a side, have them draw, or assign a position to the scouts. The scouts are then given a few days to prepare their speech in which they recommend or oppose the subject. Finally, the scouts deliver their speeches and you can even get someone to judge the winner.

Dæmisaga um lífið (Leiðtogafærni og samskipti): Foringjarnir velja tiltekna dæmisögu (t.d. úr Dýrheimasögunum eða aðra sögu sem felur í sér tiltekinn boðskap), skipta henni í minni textabrot sem eru falin á svæðinu þar sem dagsferðin eða leikurinn fer fram. Börnin finna textana og eiga að reyna að átta sig á því hvaða dæmisögu er um að ræða. Í lokin teikna þau myndir til að tjá sig um boðskap hverrar sögu.

 Að búa til fjársjóðskort (Sköpunargleði): Þetta verkefni er bæði hægt að láta skátana gera á fundi eða nota leiðbeiningarnar til að gera flott kort fyrir næsta ratleik.

Nánari lýsing: Þegar fara á í fjársjóðsleit er flott kort alger nauðsyn. Hérna eru leiðbeiningar um hvernig gera megi venjulegt hvítt blað að flottu fjársjóðskorti.

  • Hellið svörtu og sykurlausu kaffi í eldfast mót, djúpan bakka eða stóra skál.
  • Setjið blaðið út í kaffið og leyfið því að liggja í bleyti í smá stund.
  • Takið blaðið varlega upp úr kaffinu og leggið það á dagblað. Annaðhvort er hægt að bíða eftir að blaðið þorni þar sem það liggur á dagblaðinu eða blása á það með hárþurrkunni.
  • Þegar blaðið er orðið þurrt ætti það að vera orðið gulnað og þvælt eins og það sé gamalt.

Til að láta blaðið líta út fyrir að vera enn eldra má einnig krumpa það aðeins og slétta úr því aftur eða kveikja í endunum á því, með varúð þó.

Mataræði (Heilsa og heilbrigði): Skátarnir eru spurðir hvað þeir viti um hollan og óhollan mat. Hvað gerir suman mat hollan en annan óhollan? Hvers vegna er súkkulaði hollt á langri göngu en óhollt heima í leti?

Nánari lýsing: Þegar skátarnir hafa sagt frá því sem þeir vita um hollan og óhollan mat þá má útskýra á einfaldan hátt grundvallaratriði næringafræðinnar. Maðurinn þarf vatn, orku, steinefni og vítamín til þess að lifa af. Heilbrigt mataræði felur í sér að við innbyrðum jafnmikla orku og við eyðum. Með orkunni verðum við líka að fá nauðsynleg vítamín og steinefni. Þess vegna er óhollt að borða orkumikinn mat sem er næringalítill. Þannig fáum við mikla orku en ekki nóg af vítamínum og steinefnum. Til þess að tryggja að næg orka, vítamín og steinefni fáist úr fæðunni er mikilvægt að borða úr öllum fæðuflokkum sex. Þeir eru: a) fiskur, kjöt og baunir, b) feitmeti, c) kornvörur, d) grænmeti, e) ávextir og ber, f) mjólkurvörur. Hægt er að panta ókeypis veggspjöld með fæðuhringnum á vef Lýðheilsustöðvar.

Þegar þessi atriði hafa verið rædd fá skátarnir í hendur dagblöð og auglýsingabæklinga. Þeir klippa út myndir af mat og flokka hann í tvennt eða þrennt hollur/óhollur/(stundum hollur eða hollur í hófi). Þeir líma síðan myndirnar á veggspjöld.