(ljósmyndir)

Skátafélagið Kópar er eitt elsta félag í Kópavogi. Það var stofnað 22. febrúar 1946 og fagnaði því 70 ára afmæli sínu 2016.
Í félaginu starfa rúmlega 200 skátar frá 8 ára aldri sem taka virkan þátt í fundum, útilegum, skátamótum jafnt hér heima sem erlendis.