Hertar sóttvarnarreglur
Fyrr í dag, miðvikudaginn 24. mars 2021, hélt ríkisstjórnin blaðamannafund þar sem tilkynnt var um nýjar takmarkanir. Þar kom fram að grunn-, framhalds- og háskólum verði lokað næstu þrjár vikur og hafa Kópar og Skátamiðstöðin tekið þá ákvörðun að færa allt skátastarf á netið frá og með núna.Því verður gert hlé á öllu skátastarfi í raunheimum þar til þessum takmörkunum lýkur.Við fylgjumst vel með stöðu málanna og látum ykkur vita um leið og nýjar upplýsingar koma fram!Ef einhverjar spurningar vakna, vangaveltur eða ykkur vantar bara að spjalla, þá geti þið alltaf heyrt í okkur í Kópum eða Skátamiðstöðinni!🥰Við hvetjum ykkur [...]
Hvernig væri að skella sér í útilegu?
Ert þú að fá villur?
við erum nú að uppfæra vefsíðu okkar ef einhverjar villur eru hafðu samband við Herstein á hersteinn@kopar.is
Skólastjóri Útilífsskóla Kópa
{:is} Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2021. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. Helstu verkefni skólastjóra eru: Skipulag og utanumhald námskeiðaStofna og fylgjast [...]
Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn mánudaginn 22. Febrúar á netinu vegna samkomutakmarkanna, fundurinn verður klukkan 20:00 hlekkur á fundin mun berast síðar. Stjórn hvetur alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og [...]