Lesa meira
Hvernig væri að skella sér í útilegu?
Skátafélagið Kópar hefur tvo frábæra skátaskála til umráða; Þrist sem er í Þverárdal undir Móskarðshnjúkum og Bæli á Hellisheiði. Skátafélög, sveitir, flokkar, klíkur og gengi eru hvött til að kynna sér málið!
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti með Kópum!
Nú styttis í sumardaginn fyrsta og Kópar ætla að bjóða öllum Kópum og fjölskyldum þeirra í skátaheimilið okkar í opið hús milli 14:00-17:00! 🌞 Við ætlum að skella okkur í ratleik í dalnum og gæða [...]
Auka aðalfundur
Minnum á auka aðalfund á morgun miðvikudaginn 15. mars kl 20:00 í skátaheimilinu okkar vegna kosninga í stjórn.