Forsíða - aðalfrétt
Kvöldvaka 20.febrúar!
Skátadaginn 20. febrúar nk, ætlum við að halda kvöldvöku í skátastíl í skátaheimilinu Bakka í Kópavogi.Við minnumst stofnanda skátahreyfingarinnar Sir Robert Baden Powells og konu hans Olave, Lady Baden-Powell en þau voru fædd 22. febrúar. Öllum gildisskátum á landinu, sem eiga heimangengt, er boðið á kvöldvökuna ásamt félögum í öðrum formlegum Read more…