Jólakvöldvaka 8. desember

Kæru foreldrar/forráðamenn Fimmtudaginn 8. desember verður haldin jólakvöldvaka í skátaheimilinu fyrir alla skáta félagsins. Kvöldvakan hefst kl. 18:00 og lýkur kl. 19:30. Hefðbundið fundarstarf verður út miðvikudaginn 7. desember. Eftir jólakvöldvökuna  hefst jólafrí en starfið hefst aftur á nýju ári þann 9. janúar. Sjáumst hress á kvöldvökunni fimmtudaginn 8. desember Read more…

Forsetamerkið 2016

Daney Harðardóttir, Katrín Kemp Stefánsdóttir og Sigurður Guðni Gunnarsson, róverskátar úr Kópum fengu afhent forsetamerki skátahreyfingarinnar á laugardaginn síðasta ásamt 24 öðrum skátum. Athöfnin fór fram í Bessastaðakirkju og að athöfninni lokinni bauð forsetinn í kaffiboð. Þetta var fyrsta athöfnin sem Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti afhendir merkið en hann Read more…

Skráning í félagið 2016-2017

Búið er að opna fyrir skráningu drekaskáta og fálkaskáta veturinn 2016-2017. Skráningin fer fram inn á https://skatar.felog.is/  Frístundastyrkurinn frá Kópavogsbæ kemur þarna inn ef hann er ónýttur. Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið okkur tölvupóst á kopar@kopar.is eða hafið samband við okkur á opnunartíma skrifstofunnar. Skrifstofan er opin mánudaga – fimmtudaga Read more…