Búið er að opna fyrir skráningu drekaskáta og fálkaskáta veturinn 2016-2017.

Skráningin fer fram inn á https://skatar.felog.is/ 
Frístundastyrkurinn frá Kópavogsbæ kemur þarna inn ef hann er ónýttur.

Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið okkur tölvupóst á kopar@kopar.is eða hafið samband við okkur á opnunartíma skrifstofunnar.

Skrifstofan er opin mánudaga – fimmtudaga frá 17:00 – 19:00