Forsíða - aðalfrétt
Sumardagurinn fyrsti með Kópum!
Nú styttis í sumardaginn fyrsta og Kópar ætla að bjóða öllum Kópum og fjölskyldum þeirra í skátaheimilið okkar í opið hús milli 14:00-17:00! 🌞 Við ætlum að skella okkur í ratleik í dalnum og gæða okkur á heitu kakói og vöfflum.Við munum einnig afhenda Heiðursmerki til sjálfboðaliða. Komið klædd eftir Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Skópar ganga í kringum Hvaleyrarvatn!
Göngufélag Kópa sem heitir Skópar ætla að bjóða í létta göngu í kringum Hvaleyrarvatn í Hafnafirðinum! Gangan er fyrir alla sem vilja Við munum hittast kl. 11:00 á bílastæðinu sem merkt er inn á kortið en gangan mun byrja og enda þar. Gott er að koma með bolla því Í Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Auka aðalfundur
Minnum á auka aðalfund á morgun miðvikudaginn 15. mars kl 20:00 í skátaheimilinu okkar vegna kosninga í stjórn.
Forsíða - aðalfrétt
Það er komið að því! Skátafundir hjá okkur eru byrjaðir og skráning er opin inn á https://www.sportabler.com/shop/kopar
Forsíða - aðalfrétt
Útilífskóli Kópa 2022
Skráning í Útilífsskólan hefst miðvikudaginn 27. apríl! Við mælum með námskeiðunum fyrir alla hressa krakka sem langar að prófa eitthvað nýtt í sumar Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann og er haldið í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Félagsútilega Kópa
– 13. mars 2022 Nú er félagsútilega þessa vetrar að bresta á. Förinni er heitið austur á Úlfljótsvatni þar sem ætlunin er að skemmta sér saman í góðra vina hópi.Dagskrá helgarinnar verður með hefðbundnu sniði og munu karkkarnir taka þátt í póstaleik, næturleik og stórleik svo eitthvað sé nefnt. Við Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, kl. 20:00.Við hvetjum alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til setu á fundum til að taka þátt. Dagskrá aðalfundar1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar3. Lagabreytingar4. Kosningar5. Önnur mál Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn mánudaginn 22. Febrúar á netinu vegna samkomutakmarkanna, fundurinn verður klukkan 20:00 hlekkur á fundin mun berast síðar. Stjórn hvetur alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til setu á fundum til að taka þátt. Dagskrá aðalfundar 1. Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Fyrsta fundarvikan á nýju ári!
Skátastarf er hafið á ný og hlökkum við mikið til að starfa með ykkur árið 2021 😀 Minnum að nauðsynlegt er að koma með útiföt á skátafundi þar sem við verjum miklum tíma okkar úti í náttúrunni!