Félagsskráning í sjóskátasveit Kópa starfsárið 2024-2025.

Fæðingarár 2009-2011
Skátafundir eru alla sunnudaga 12:00-14:00 í félagsheimili siglingafélagsins Ýmis Naustavör 14. Sveitarforingjar eru Kópar í samstarfi við Siglingafélagið Ými hafa hafið þróunarverkefni um Stofnun sjóskátasveitar verkefnið verður keyrt til prufu starfsárið 2024-2025.
Í félagsgjaldi er innifalið vikulegir skátafundir, skátaklútur og félagseinkenni. Öll samskipti og upplýsingagjöf um dróttskátastarfið fara fram á Sportabler. Áhersla starfsins er meðal annars á öryggisbúnað á sjó, fyrstu hjálp, siglingar á mismunandi bátgerðum, veðurfræði, náttúru- og umhverfisfræði allt með það að markmiði að ferðast á sjó með fullu öryggi sér til ánægju.