Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi

Skátafélagið Kópar stendur að hátíðarhöldum sumardaginn fyrsta í Kópavogi: Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá nú sem endranær. Dagskráin hefst klukkan 13.30 með skrúðgöngu frá Digraneskirkju í Fífuna. Frá 14.00 til 16.00 verður fjölskylduskemmtun í Fífunni. Þar verða hoppukastalar og boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði. Þar má helst nefna Leikhópinn Read more…