Útbúnaðarlisti til viðmiðunar

Fatnaður

 • Skátabúningur/Skátaklútur
 • Peysur (helst flís)
 • Buxur (ekki gallabuxur)
 • Bolir
 • Nærföt
 • Sokkar
 • Ullarsokkar (hlýjir sokkar)
 • Termoföt/ullarföt (bolur og buxur)
 • Hlýjar buxur (flís)
 • Hlýja peysu (flís)
 • Vatnsheld utanyfir föt (gore-tex)
 • Húfa, vettlingar og trefill

Annað

 • Svefnpoki 
 • Dýna (ef þess þarf)
 • Gönguskór/stígvél

 Snyrtidót

 • Tannbursti
 • Tannkrem
 • Hárbursti
 • Þvottapoki
 • Sápa

Gott að hafa

 • Inniskór
 • Vasaljós
 • Spil eða annað afþreyingarefni
 • Koddi
 • Bangsi

Það sem ætti að skilja eftir heima

 • GSM sími
 • Sælgæti
 • Gos- og orkudrykkir
 • iPod, geislaspilari
 • Ipad
 • Spjaldtölvur
 • Leikjatölvur
 • Bluetooth heyrnartól

Þessi listi er ekki tæmandi og ætti alltaf að pakka miðað við veður og ferð sem er farið í.