Read More
Would you want to go camping?
Skátafélagið Kópar has 2 great cabins that we in the scouts use; Þristur which is in Þverárdal below Móskarðshnjúkar and Bæli on Hellisheiði. Scout groups, Squads and patrols should look into going to both of these cabins, they are made for scouts, designed by scouts and maintained for scouts and anyone!
Read MoreAðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, kl. 20:00.Við hvetjum alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til setu á fundum til [...]
Skátastarfið er að hefjast!!!
Við hefjum fundina eftir skemmtilega sumarfríið okkar. Ef þið hafið spurningar endilega sendið á kopar@kopar.is Annars þá sjáumst við hress og kát!
Hertar sóttvarnarreglur
Fyrr í dag, miðvikudaginn 24. mars 2021, hélt ríkisstjórnin blaðamannafund þar sem tilkynnt var um nýjar takmarkanir. Þar kom fram að grunn-, framhalds- og háskólum verði lokað næstu þrjár vikur og hafa Kópar og Skátamiðstöðin [...]
Ert þú að fá villur?
við erum nú að uppfæra vefsíðu okkar ef einhverjar villur eru hafðu samband við Herstein á hersteinn@kopar.is
0 Comments