Categories: Forsíða - aðalfréttFréttir
Kópahúfan snýr aftur!
Kópahúfan víðfræga var einkenni Kópa á Landsmóti skáta 2012 og 2014. Fararstjórar Kópa á Landsmót skáta 2026 hafa ákveðið að endurvekja húfuna sem einkenni félagsins fyrir mótið Það er því um að gera að hefjast Read more