DREKASKÁTAMÓT

Drekaskátamótið verður 5.-6. júní á tjaldsvæðinu á Úlfljótsvatni. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg en til dæmis verður farið í klifur, báta og vatnsbyssustríð. Lagt verður af stað frá Digraneskirkju kl 09:00 laugardaginn 5. júní og komið til baka á sunnudeginum 6. júní kl. 17:00.   Skráning: Skráning á mótið fer Read more…