Skátafélagið KóparSkátafélagið Kópar
Skátafélagið Kópar
  • Skátastarfið
    • 7-9 ára | Drekaskátar
    • 10-12 ára | Fálkaskátar
    • 13-15 ára | Dróttskátar
    • 16-18 ára | Rekkaskátar
    • 19-25 ára | Róverskátar
    • Fullorðnir í skátastarfi
  • Kópar
    • Stjórn
    • Skrifstofa & starfsmaður
    • Lög skátafélagsins
    • Nefndir
    • Salurinn
    • Skátaskálinn
  • Á döfinni hjá Kópum
    • Landsmót skáta 2024

Skátafélagið 70 ára

Fréttir

Skátafélagið Kópar 70 ára

Formlegur stofnfundur Skátafélagsins Kópar var haldinn þann 22. febrúar 1946 og var það jafnframt fyrsta félagið sem stofnað var í Kópavogi. Því fagnar skátafélagið okkar 70 ára afmæli nú í ár. Í tilefni afmælisins ætlar félagið að standa fyrir fjölmörgum viðburðum á árinu og byrjum vði fjörið á Afmæliskvöldvöku þann Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 ár16/02/2016 ago

Nýjustu fréttir

  • Skátastarfið hefst á ný!
  • Útilífsskóli Kópa 2023
  • Sumardagurinn fyrsti með Kópum!
  • Skópar ganga í kringum Hvaleyrarvatn!
  • Auka aðalfundur
Umgjörð fálkaskátastarfsins

Einkenni fálkaskáta

Fálkaskátar ganga með vínrauðan klút. Aftan á klútinn eru sett merki fálkaskáta. Fálkaskátar fá að jafnaði eitt merki við upphaf hvers starfsárs og ganga einungis með eitt merki á klútnum sínum. Við upphaf starfs í fálkaskátasveit fær skátinn merki með bronsrönd, þá silfurrönd og að lokum gullrönd.

Táknræn umgjörð

Táknræn umgjörð fálkaskáta byggir á því að kanna ný svið og nema nýjar lendur í hópi jafningja.

Táknrænar fyrirmyndir

Persónur úr Íslendingasögunum eru táknrænar fyrirmyndir fálkaskáta. Persónur sem sýndu hreysti, dirfsku, visku og gæsku og fóru í fjölda leiðangra af ólíku tagi.

Foringjar fálkaskáta

Til þess að táknræna umgjörðin, flokkakerfið, sveitarstarfið, markmiðin, verkefnin, dagskrárhringurinn og önnur atriði virki sem best þarfnast skátarnir fullorðinna skátaforingja sem eru færir um að koma öllu þessu í framkvæmd og geta notað sköpunargáfuna til þess að hleypta lífi í skátastarfið. Vilt þú vera með?
Gott að vita
  • Stjórn
  • Skrifstofa, opnunartímar & starfsmenn
  • Hafðu samband
Verkefnabók fálkaskáta
Skátarnir
Merki fálkaskáta
Skátarnir
Aldursflokkar skátastarfsins
  • 8-9 ára | Drekaskátar
  • 10-12 ára | Fálkaskátar
  • 13-15 ára | Dróttskátar
  • 16-18 ára | Rekkaskátar
  • 19-22 ára | Róverskátar
  • Fullorðnir í skátastarfi
Skráningar
  • Skráning í skátafélagið
  • Skráning á viðburði
  • Skráning í Útilífsskóla
Kynntu þér skátastarfið – veldu aldurshóp!
  • 8-9 ára | Drekaskátar
  • 10-12 ára | Fálkaskátar
  • 13-15 ára | Dróttskátar
  • 16-18 ára | Rekkaskátar
  • 19-22 ára | Róverskátar
  • Fullorðnir í skátastarfi
Síðustu færslur
  • Skátastarfið hefst á ný! 30/08/2023
  • Útilífsskóli Kópa 2023 03/05/2023
  • Skatarnir.is
  • Kópavogur.is
Hestia | Developed by ThemeIsle