Vormót Hraunbúa

Helgina 10.-12. júní ætla fálkaskátarnir í Kópum að skella sér á vormót Hraunbúa í Kýsuvík. Að þessu sinni er þema mótsins „Tími fyrir ævintýri“ og má búast við miklu fjöri alla helgina. Mótið er byggt upp á virkri þátttöku skátaflokkanna og verður ýmis dagskrá í boði. Á laugardagskvöldi verður kvöldvaka Read more…