Skátafélagið Kópar óskar eftir áhugasömum einstaklingum í fararstjórn á Landsmót Skáta 2016.

landsmót
Landsmótið verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 17. Júlí – 24. júlí og stefna Kópar að því að fara með stórann og flottann hóp á mótið. Aldur þátttakenda er frá 10 ára og allt upp í 22 ára.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur eða hafa spurningar varðandi verkefnið sendi póst á stjorn@kopar.is!

Categories: Fréttir