Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, kl. 20:00.Við hvetjum alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til setu á fundum til að taka þátt. Dagskrá aðalfundar1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar3. Lagabreytingar4. Kosningar5. Önnur mál Kjósa þarf 3 sæti í stjórn, félagsforingja, ritara og meðstjórnanda. Framboð til stjórnar þarf að hafa borist uppstillingarnefnd á uppstillingarnefnd@kopar.is viku fyrir aðalfund.Lagabreytingartillögur verða að hafa borist til stjórnar á stjorn@kopar.is 10 dögum fyrir aðalfund, þær lagabreytingatillögur verða kynntar hér á síðunni um leið og þær berast.Lög félagsins má finna [...]
Hvernig væri að skella sér í útilegu?
Ath!
Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið á kopar@kopar.is eða á Sportabler. Minnum einnig á að fylgja okkur á Facebook https://www.facebook.com/skfkopar og á Instagram https://www.instagram.com/skfkopar/
Fundir falla niður til og með 17. nóvember
Vegna tilmæla sóttvarna falla skátafundir niður til og með 17. nóvember. Staðan verður metin á ný þegar ný tilmæli verða gefin út. Við munum gefa út allskonar verkefni bæði á facebooksíðu okkar https://www.facebook.com/skfkopar og á [...]
Starfið
Sæl öll, Eins og öllum er kunnugt erum við að standa aftur frammi fyrir skrítnum tímum, hertar takmarkanir og fjölgun smita í samfélaginu. Skátafélagið Kópar þurfti að aflýsa öllum skátafundum síðustu vikur, þar sem staðan [...]
Skátastarf á tímum Covid-19
Sæl öll, Eins og öllum er kunnugt erum við að standa aftur frammi fyrir skrítnum tímum, hertar takmarkanir og fjölgun smita í samfélaginu. Skátafélagið Kópar þurfti að aflýsa öllum skátafundum í síðustu viku, þar sem [...]