Skópar ganga í kringum Hvaleyrarvatn! Göngufélag Kópa sem heitir Skópar ætla að bjóða í létta göngu í kringum Hvaleyrarvatn í Hafnafirðinum!Gangan er fyrir alla sem vilja Við munum hittast kl. 11:00 á bílastæðinu sem merkt er inn á kortið en gangan mun byrja og enda þar.Gott er að koma með bolla því Í lok göngunnar munum við fá okkur heitt kakó og kleinur.Tekið skal fram að börn verða að vera í fylgd foreldra eða annarra sem bera á þeim ábyrgð.Ef þið komið með hundinn ykkar verður hann að vera í ól.
Hvernig væri að skella sér í útilegu?
Hertar sóttvarnarreglur
Fyrr í dag, miðvikudaginn 24. mars 2021, hélt ríkisstjórnin blaðamannafund þar sem tilkynnt var um nýjar takmarkanir. Þar kom fram að grunn-, framhalds- og háskólum verði lokað næstu þrjár vikur og hafa Kópar og Skátamiðstöðin [...]
Ert þú að fá villur?
við erum nú að uppfæra vefsíðu okkar ef einhverjar villur eru hafðu samband við Herstein á hersteinn@kopar.is
Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn mánudaginn 22. Febrúar á netinu vegna samkomutakmarkanna, fundurinn verður klukkan 20:00 hlekkur á fundin mun berast síðar. Stjórn hvetur alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og [...]