Skátastarfið er að hefjast!!!
Við hefjum fundina eftir skemmtilega sumarfríið okkar. Ef þið hafið spurningar endilega sendið á kopar@kopar.is Annars þá sjáumst við hress og kát!
Hvernig væri að skella sér í útilegu?
Skátastarf og Covid-19
Sæl öll, Eins og öllum er kunnugt erum við að standa aftur frammi fyrir skrítnum tímum, hertar takmarkanir og fjölgun smita í samfélaginu. Samkvæmt takmörkunum þá eru ekki neinar takmarkanir á starfi barna fædd 2005 [...]
Skópar fara á Móskarðshnjúka
Gönguhópurinn Skópar hefur göngu sína á ný 19. september kl. 11:00 og ætlum við að ganga á Móskarðshnjúka. Gangan er ætluð öllum Kópum og fjölskyldum þeirra. Boðið verður upp á nokkur erfiðleika stig og alltaf [...]
Fundartímar og skráning 2020 – 2021
Nú styttist óðum í starfið okkar en það byrjar 31. ágúst.Hér eru fundartímarnir en hver sveit fundar vikulega. Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/kopar Drekaskátar (2011 - 2012)Hattífattar: Mánudagar kl. 17:00 - 18:30Snabbar: Þriðjudagar kl. 17:00 [...]
Útilífsskóli Kópa 2020
Líkt og síðastliðin ár er Skátafélagið Kópar með útilífsnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í sumar. Námskeiðin eru stútfull af ævintýrum og skemmtilegum vettvangsferðum. Í sumar höfum við til dæmis farið í fjöruferð, Guðmundarlund, [...]