Í næstu viku hefst páskafrí hjá Kópum. Páskafríið verður 10. – 17. apríl. Fundir hefjast aftur 18. apríl.

Fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og verða engir fundir þann daginn.
Á sumardaginn fyrsta sér Skátafélagið Kópar um skrúðgönguna og fjölskyldu skemmtunina í Kópavogi.
Við hvetjum ykkur öll til þess að mæta og eiga góðan dag með okkur
Skrúðgangan fer frá Digraneskirkju klukkan 13:30 og endar í Fífunni þar sem skemmtunin tekur við 🙂
Skátakveðja,
Skátafélagið Kópar
Categories: Fréttir