Nú fer veturinn að hefjast hjá okkur í Skátafélaginu Kópum. Skátastarfið hefst þann 4. september 2017. Skráning mun fara fram dagana 28. ágúst – 10. september í gegnum skatar.felog.is.

Drekaskátar 3 – 4. bekkur verða mán, þrið eða mið kl:17:00 – 18:30
Fálkaskátar 5 – 7. bekkur verða mán, þrið eða mið kl:18:00 – 19:30
Dróttskátar 8 – 10. bekkur verða mán, þrið eða mið kl: 20:00 – 21:30
Fundir hjá hverjum aldurshópi er 1x í viku.

Nákvæmar tímasetingar koma eftir 18. ágúst.

Við hlökkum til að sjá alla hressa og káta í september !