Nú fer skátastafið aftur á fullt eftir sumarfrí. Amennir fundir byrja mánudaginn 7. september og er
fundartíma skátasveitanna að finna á forsíðunni.

 

IMG_7198

Skráning í skátafélagið Kópa er nú hafin á frístundagátt Kópavogsbæjar.
Félagsgjöld eru 26.000. kr fyrir árið. Hægt er að nýta frístundarstyrk Kópavogsbæjar og sótt um hann um leið og gengið er frá skráningu. Systkinaafsláttur er 10% á seinna systkinið.

Þeir sem eru forvitnir um skátastarfið er velkomið að mæta á fund og prófa.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

 

 

Categories: Fréttir