Á laugardaginn fóru drekaskátar í sína fyrstu dagsferð þetta starfsárið. Farið var að Vífilstaðavatni og gengið hringinn í kringum það. Á leiðinni var stoppað og unnin ýmis verkefni og þrautir. Alls mættu 18 dreksakátar sem stóðu sig rosalega vel 🙂

dsc01981

Hópmynd við Vífilsstaðavatn

 Veðrið var mjög gott og voru allir hressir og kátir.