Deildarforingjar óskast!
Skátafélagið Kópar leitar að áræðanlegum einstaklingum til þess að taka að sér störf deildarforingja/starfsmanns fyrir starfsárið 2015 – 2016. Um er að ræða tvær launaðar stöður. Helstu verkefni deildarforingja eru: Aðstoða við skipulagningu á starfi skátasveita Sjá um samskipti við foreldra/forráðamenn Leiðbeina foringjum eftir þörfum Sjá um efniskaup fyrir fundi Read more




