Fálkaskátadagurinn

Þann 2. nóvember næstkomandi mun fara fram í Reykjavík, Fálkaskátadagurinn 2014. Fálkaskátar í Kópum láta sig auðvitað ekki vanta á þennan skemmtilega viðburð. Munu fálkaskátasveitir úr hinum ýmsu skátafélögum taka þátt og keppa í strætó-ratleik um höfuðborgarsvæðið. Þema leiksins er skátastarf og rekstur þess í Reykjavík síðustu 100 árin eða svo. Read more…

Forsetamerkið

Rekkaskátar úr skátafélaginu Kópum fengu afhent forsetamerkið á Bessastöðum fyrr í dag. Forsetamerkið er afhent árlega í Bessastaðakirkju af forseta Íslands, verndara íslenskra skáta. Skilyrði fyrir afhendingu þess er að skátinn hafi stundað þróttmikið rekkaskátastarf samfellt í tvö ár hið minnsta, hafi lokið tilskildum námskeiðum og verkefnum  og hafi lifað í Read more…