Vegna tilmæla sóttvarna falla skátafundir niður til og með 17. nóvember.
Staðan verður metin á ný þegar ný tilmæli verða gefin út.

Við munum gefa út allskonar verkefni bæði á facebooksíðu okkar https://www.facebook.com/skfkopar og á instagramsíðunni https://www.instagram.com/skfkopar/
Einnig eru ýmiss verkefni hér https://skatarnir.is/studkvi/.

Rafrænt knús til ykkar allra!
Skátakveðja, Kópar