Kópahúfan snýr aftur!
Kópahúfan víðfræga var einkenni Kópa á Landsmóti skáta 2012 og 2014. Fararstjórar Kópa á Landsmót skáta 2026 hafa ákveðið að endurvekja húfuna sem einkenni félagsins fyrir mótið Það er því um að gera að hefjast Read more
Kópahúfan víðfræga var einkenni Kópa á Landsmóti skáta 2012 og 2014. Fararstjórar Kópa á Landsmót skáta 2026 hafa ákveðið að endurvekja húfuna sem einkenni félagsins fyrir mótið Það er því um að gera að hefjast Read more
Skátadaginn 20. febrúar nk, ætlum við að halda kvöldvöku í skátastíl í skátaheimilinu Bakka í Kópavogi.Við minnumst stofnanda skátahreyfingarinnar Sir Robert Baden Powells og konu hans Olave, Lady Baden-Powell en þau voru fædd 22. febrúar. Öllum Read more
Þriðjudaginn 5. september hefst vikulegt fundarstarf á ný hjá öllum aldursbilum skátafélagsins Kópa. Skráning er hafin á sportabler.com/shop/kopar Komandi starfsár er fullt af ævintýrum og skemmtilegum viðburðum. Stefnt er að dagsferðum í öllum aldursbilum, gistikvöldi Read more