Fjórir Kópar hafa byrjað á Gilwell vegferðinni sinni með því að klára Sumar Gilwell síðustu helgi.
Einnig fékk einn Kópur þriðju perluna á Gilwell festina sína.

Categories: Fréttir