Kópahúfan snýr aftur!
Kópahúfan víðfræga var einkenni Kópa á Landsmóti skáta 2012 og 2014. Fararstjórar Kópa á Landsmót skáta 2026 hafa ákveðið að endurvekja húfuna sem einkenni félagsins fyrir mótið Það er því um að gera að hefjast handa við prjónaskapinn en húfan er bæði þægileg og fljótprjónuð. Ef enginn í kringum skátann Read more









