Bandalag Íslenskra Skáta stóð fyrir öflugt 12 klukkustunda skyndihjálparnámskeiði síðustu helgi og auðvitað mættu margir foringjar úr Kópum á það námskeið. Hérna má sjá mynd af hópnum sem kláraði námskeiðið.
Forsíða - aðalfrétt
Útilífsskóli Kópa 2025
Útilífsskóli Kópa býður upp á ævintýralegt námskeið í sumar. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og fjölbreytt dagskrá verður alla vikuna Þátttakendur þurfa að koma klædd eftir veðri, gert er ráð fyrir mikilli útiveru alla dagana. … Read more