Fréttir
Sumar Gilwell
Fjórir Kópar hafa byrjað á Gilwell vegferðinni sinni með því að klára Sumar Gilwell síðustu helgi. Einnig fékk einn Kópur þriðju perluna á Gilwell festina sína.
Fjórir Kópar hafa byrjað á Gilwell vegferðinni sinni með því að klára Sumar Gilwell síðustu helgi. Einnig fékk einn Kópur þriðju perluna á Gilwell festina sína.
Bandalag Íslenskra Skáta stóð fyrir öflugt 12 klukkustunda skyndihjálparnámskeiði síðustu helgi og auðvitað mættu margir foringjar úr Kópum á það námskeið. Hérna má sjá mynd af hópnum sem kláraði námskeiðið.
Félagsútilega Kópa 1. – 3. febrúar 2019 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í félagsútilegu. Útilegan fer fram á Úlfljótsvatni og ætlum við að skemmta okkur saman í góðra vina hópi. Mæting er kl 19:00 á föstudagskvöld í skátaheimilið okkar að Read more…
Það hefur varla farið fram hjá neinum að sumardagurinn fyrsti var í síðustu viku. Þetta er risa dagur í starfinu okkar og þarf margar duglegar hendur til svo að vel megi fara. Skemmst er frá því að segja að dagurinn Read more…
1.- 3. júní 2018 Kæru foreldrar/forráðamenn Núna styttist óðum í Kópamóts sem er fyrir fálkaskáta og eldri skáta í Kópum. Útilegan verður haldin á Úlfljótsvatni og ætlum við að skemmta okkur saman í góðra vina hóp. Mæting er kl. 17:30 Read more…
Fimmtudaginn 22. mars verður haldið páskabingó sem fjáröflun fyrir hóp Kópa sem ætla á skátamótið Blair Atholl í Skotlandi í sumar. Bingóið verður haldið í sal Álfhólsskóla (Digranes) og hefst klukkan 18. Spjöld kosta 500 kr og greiða verður með Read more…
Kópar auglýsa eftir skólastjóra og leiðbeinendum í Útilífsskólann í sumar. Skólastjóri Útilífsskóla Kópa Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2018. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. Helstu verkefni skólastjóra Read more…