{:is}

Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2021.
Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. 

Helstu verkefni skólastjóra eru:

  • Skipulag og utanumhald námskeiða
  • Stofna og fylgjast með skráningum
  • Foreldrasamskipti
  • Dagleg stjórnun
  • Tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

  • Góð samskiptahæfni
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hafa náð 22 ára aldri
  • Reynsla á stjórnun er kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi er æskileg
  • Reynsla af skátastarfi eða öðru æskulýðsstarfi er mikill kostur

Umsóknir skulu berast á stjorn@kopar.is. Umsóknarfrestur er til 26. mars 2021.

Frekari upplýsingar veitir Heiða Hrönn Másdóttir, heidahronn@kopar.is

{:}{:en}

The Scout Association Kópar are looking for a Head teacher for our outdoorschool this summer 2021.

The perks with this job includes but not limited to a fun job with hard-working staff and fun kids aged around 8-12.

Your tasks as the Head teacher are:

  • Organization and management of courses
  • Create and track registrations
  • Communication with parents
  • Daily management
  • Occasional tasks

Our requirements for the Head Teacher

  • You must have great communications skills
  • You must have great organizational skills and you can work independent
  • Be 22 years old
  • Management experience is not a requirement but it is a bonus
  • Education that is useful in the job
  • Experience of scouting or other youth work is a great bonus!

The application should be sent to stjorn@kopar.is The application deadline is 26. march 2021.

For more application contact Heiða Hrönn Másdóttir at heidahronn@kopar.is

{:}