Útilífskóli Kópa 2022

Skráning í Útilífsskólan hefst miðvikudaginn 27. apríl! Við mælum með námskeiðunum fyrir alla hressa krakka sem langar að prófa eitthvað nýtt í sumar Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann og er haldið í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, Read more…

Skólastjóri Útilífsskóla Kópa

Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2021. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára.  Helstu verkefni skólastjóra eru: Skipulag og utanumhald námskeiða Stofna og fylgjast með skráningum Foreldrasamskipti Dagleg stjórnun Tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Góð samskiptahæfni Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Hafa Read more…