Forsíða - aðalfrétt
Skópar ganga í kringum Hvaleyrarvatn!
Göngufélag Kópa sem heitir Skópar ætla að bjóða í létta göngu í kringum Hvaleyrarvatn í Hafnafirðinum! Gangan er fyrir alla sem vilja Við munum hittast kl. 11:00 á bílastæðinu sem merkt er inn á kortið en gangan mun byrja og Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Það er komið að því! Skátafundir hjá okkur eru byrjaðir og skráning er opin inn á https://www.sportabler.com/shop/kopar
Forsíða - aðalfrétt
Útilífskóli Kópa 2022
Skráning í Útilífsskólan hefst miðvikudaginn 27. apríl! Við mælum með námskeiðunum fyrir alla hressa krakka sem langar að prófa eitthvað nýtt í sumar Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann og er haldið í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79. Read more…
Fréttir
Skátastarfið er að hefjast!!!
Við hefjum fundina eftir skemmtilega sumarfríið okkar. Ef þið hafið spurningar endilega sendið á kopar@kopar.is Annars þá sjáumst við hress og kát!
Forsíða - aðalfrétt
Ath!
Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið á kopar@kopar.is eða á Sportabler. Minnum einnig á að fylgja okkur á Facebook https://www.facebook.com/skfkopar og á Instagram https://www.instagram.com/skfkopar/
Forsíða - aðalfrétt
Skátastarf á tímum Covid-19
Sæl öll, Eins og öllum er kunnugt erum við að standa aftur frammi fyrir skrítnum tímum, hertar takmarkanir og fjölgun smita í samfélaginu. Skátafélagið Kópar þurfti að aflýsa öllum skátafundum í síðustu viku, þar sem staðan hefur lítið breyst í Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Skátastarf og Covid-19
Sæl öll, Eins og öllum er kunnugt erum við að standa aftur frammi fyrir skrítnum tímum, hertar takmarkanir og fjölgun smita í samfélaginu. Samkvæmt takmörkunum þá eru ekki neinar takmarkanir á starfi barna fædd 2005 og seinna ef fjöldinn er Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Skópar fara á Móskarðshnjúka
Gönguhópurinn Skópar hefur göngu sína á ný 19. september kl. 11:00 og ætlum við að ganga á Móskarðshnjúka. Gangan er ætluð öllum Kópum og fjölskyldum þeirra. Boðið verður upp á nokkur erfiðleika stig og alltaf í boði að snúa til Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Fundartímar og skráning 2020 – 2021
Nú styttist óðum í starfið okkar en það byrjar 31. ágúst.Hér eru fundartímarnir en hver sveit fundar vikulega. Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/kopar Drekaskátar (2011 – 2012)Hattífattar: Mánudagar kl. 17:00 – 18:30Snabbar: Þriðjudagar kl. 17:00 – 18:30 Fálkaskátar (2008 – Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Kvöldvaka 22.febrúar!
Skátadaginn 22. febrúar nk, ætlum við að halda kvöldvöku í skátastíl í skátaheimilinu Bakka í Kópavogi.Við minnumst stofnanda skátahreyfingarinnar Sir Robert Baden Powells og konu hans Olave, Lady Baden-Powell en þau voru einmitt fædd 22. febrúar. Öllum gildisskátum á landinu, sem Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Skátastarfið hefst á ný!
Þriðjudaginn 5. september hefst vikulegt fundarstarf á ný hjá öllum aldursbilum skátafélagsins Kópa. Skráning er hafin á sportabler.com/shop/kopar Komandi starfsár er fullt af ævintýrum og skemmtilegum viðburðum. Stefnt er að dagsferðum í öllum aldursbilum, gistikvöldi drekaskáta og sveitarútilegum eldri aldursbila Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Sumardagurinn fyrsti með Kópum!
Nú styttis í sumardaginn fyrsta og Kópar ætla að bjóða öllum Kópum og fjölskyldum þeirra í skátaheimilið okkar í opið hús milli 14:00-17:00! 🌞 Við ætlum að skella okkur í ratleik í dalnum og gæða okkur á heitu kakói og Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Auka aðalfundur
Minnum á auka aðalfund á morgun miðvikudaginn 15. mars kl 20:00 í skátaheimilinu okkar vegna kosninga í stjórn.
Forsíða - aðalfrétt
Félagsútilega Kópa
– 13. mars 2022 Nú er félagsútilega þessa vetrar að bresta á. Förinni er heitið austur á Úlfljótsvatni þar sem ætlunin er að skemmta sér saman í góðra vina hópi.Dagskrá helgarinnar verður með hefðbundnu sniði og munu karkkarnir taka þátt Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, kl. 20:00.Við hvetjum alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til setu á fundum til að taka þátt. Dagskrá aðalfundar1. Read more…