Fréttir
Kynningardagur hjá skátafélaginu
Eftir ævintýralegt sumar með skátamótum og varðeldum er aftur komið að vetrarstarfinu, þá taka við skátafundir, dagsferðir, útilegur og fleiri spennandi viðburðir. Miðvikudaginn 2. september verður kynningardagur hjá okkur í skátafélaginu Kópum. Skátaforingjar sjá um skemmtilega dagskrá milli 17:00 og 19:00 fyrir Read more…