Forsíða - aðalfrétt
Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, kl. 20:00.Við hvetjum alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til setu á fundum til að taka þátt. Dagskrá aðalfundar1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar3. Lagabreytingar4. Kosningar5. Önnur mál Read more…