Jólakvöldvaka

Kæru foreldrar/forráðamenn Fimmtudaginn 10. desember verður haldin jólakvöldvaka í skátaheimilinu fyrir alla skáta félagsins. Kvöldvakan hefst kl. 18:00 og lýkur kl. 19:30, aðrir fundir þá vikuna falla niður. Eftir jólakvöldvökuna hefst jólafrí hjá skátunum en starfið hefst á nýju ári þann 4. janúar 2016. Þeir félagar sem ekki hafa vígst Read more…

Aðventufjáröflun

Foreldrafélagið Selirnir og skátafélagið Kópar hefur síðustu daga staðið fyrir sölusöfnun. Skátunum var boðið upp á að selja ýmiskonar varning t.d. kerti, klósett- og eldhúspappír. Sölusafnanir eru settar upp reglulega til að skátarnir í félaginu getisafnað fyrir skátastarfinu sínu. Þá gildir einu hvort um er að ræða drekaskáta að fara á Read more…

Kynningardagur hjá skátafélaginu

Eftir ævintýralegt sumar með skátamótum og varðeldum er aftur komið að vetrarstarfinu, þá taka við skátafundir, dagsferðir, útilegur og fleiri spennandi viðburðir. Miðvikudaginn 2. september verður kynningardagur hjá okkur í skátafélaginu Kópum. Skátaforingjar sjá um skemmtilega dagskrá milli 17:00 og 19:00 fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér skátastarf og Read more…

Útilífsskóli Kópa

Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og fleira. Um er að ræða fimm daga námskeið. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára fædd 2003 til 2007. Námskeiðin hefjast kl. 09.00 Read more…

Deildarforingjar óskast!

Skátafélagið Kópar leitar að áræðanlegum einstaklingum til þess að taka að sér störf deildarforingja/starfsmanns fyrir starfsárið 2015 – 2016. Um er að ræða tvær launaðar stöður. Helstu verkefni deildarforingja eru: Aðstoða við skipulagningu á starfi skátasveita Sjá um samskipti við foreldra/forráðamenn Leiðbeina foringjum eftir þörfum Sjá um efniskaup fyrir fundi Read more…