Forsíða - aðalfrétt
Sumardagurinn fyrsti með Kópum!
Nú styttis í sumardaginn fyrsta og Kópar ætla að bjóða öllum Kópum og fjölskyldum þeirra í skátaheimilið okkar í opið hús milli 14:00-17:00! 🌞 Við ætlum að skella okkur í ratleik í dalnum og gæða okkur á heitu kakói og vöfflum.Við munum einnig afhenda Heiðursmerki til sjálfboðaliða. Komið klædd eftir Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Skópar ganga í kringum Hvaleyrarvatn!
Göngufélag Kópa sem heitir Skópar ætla að bjóða í létta göngu í kringum Hvaleyrarvatn í Hafnafirðinum! Gangan er fyrir alla sem vilja Við munum hittast kl. 11:00 á bílastæðinu sem merkt er inn á kortið en gangan mun byrja og enda þar. Gott er að koma með bolla því Í Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Útilífskóli Kópa 2022
Skráning í Útilífsskólan hefst miðvikudaginn 27. apríl! Við mælum með námskeiðunum fyrir alla hressa krakka sem langar að prófa eitthvað nýtt í sumar Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann og er haldið í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, Read more…
Fréttir
Skátastarfið er að hefjast!!!
Við hefjum fundina eftir skemmtilega sumarfríið okkar. Ef þið hafið spurningar endilega sendið á kopar@kopar.is Annars þá sjáumst við hress og kát!
Kynningar á forsíðu
{:is}Skólastjóri Útilífsskóla Kópa{:}{:en}Head teacher for Outdoorschool Kópa{:}
{:is} Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2021. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. Helstu verkefni skólastjóra eru: Skipulag og utanumhald námskeiða Stofna og fylgjast með skráningum Foreldrasamskipti Dagleg stjórnun Tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Góð samskiptahæfni Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Skópar fara á Móskarðshnjúka
Gönguhópurinn Skópar hefur göngu sína á ný 19. september kl. 11:00 og ætlum við að ganga á Móskarðshnjúka. Gangan er ætluð öllum Kópum og fjölskyldum þeirra. Boðið verður upp á nokkur erfiðleika stig og alltaf í boði að snúa til baka, svo gangan er fyrir alla. Munið að koma klædd Read more…