Forsetamerkið 2016

Daney Harðardóttir, Katrín Kemp Stefánsdóttir og Sigurður Guðni Gunnarsson, róverskátar úr Kópum fengu afhent forsetamerki skátahreyfingarinnar á laugardaginn síðasta ásamt 24 öðrum skátum. Athöfnin fór fram í Bessastaðakirkju og að athöfninni lokinni bauð forsetinn í kaffiboð. Þetta var fyrsta athöfnin sem Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti afhendir merkið en hann Read more…

Skráning í félagið 2016-2017

Búið er að opna fyrir skráningu drekaskáta og fálkaskáta veturinn 2016-2017. Skráningin fer fram inn á https://skatar.felog.is/  Frístundastyrkurinn frá Kópavogsbæ kemur þarna inn ef hann er ónýttur. Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið okkur tölvupóst á kopar@kopar.is eða hafið samband við okkur á opnunartíma skrifstofunnar. Skrifstofan er opin mánudaga – fimmtudaga Read more…

Vormót Hraunbúa

Helgina 10.-12. júní ætla fálkaskátarnir í Kópum að skella sér á vormót Hraunbúa í Kýsuvík. Að þessu sinni er þema mótsins „Tími fyrir ævintýri“ og má búast við miklu fjöri alla helgina. Mótið er byggt upp á virkri þátttöku skátaflokkanna og verður ýmis dagskrá í boði. Á laugardagskvöldi verður kvöldvaka Read more…

Uppstigningardagur hjá Kópum 2016

[fusion_text][/fusion_text][one_full last=”no” spacing=”yes” center_content=”no” hide_on_mobile=”no” background_color=”” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” background_position=”left top” hover_type=”none” link=”” border_position=”all” border_size=”0px” border_color=”” border_style=”” padding=”” margin_top=”” margin_bottom=”” animation_type=”” animation_direction=”” animation_speed=”0.1″ animation_offset=”” class=”” id=””][/one_full]