Fréttir
Skátastarfið er að hefjast!!!
Við hefjum fundina eftir skemmtilega sumarfríið okkar. Ef þið hafið spurningar endilega sendið á kopar@kopar.is Annars þá sjáumst við hress og kát!
Forsíða - aðalfrétt
Hertar sóttvarnarreglur
Fyrr í dag, miðvikudaginn 24. mars 2021, hélt ríkisstjórnin blaðamannafund þar sem tilkynnt var um nýjar takmarkanir. Þar kom fram að grunn-, framhalds- og háskólum verði lokað næstu þrjár vikur og hafa Kópar og Skátamiðstöðin tekið þá ákvörðun að færa Read more…
Fréttir
Ert þú að fá villur?
við erum nú að uppfæra vefsíðu okkar ef einhverjar villur eru hafðu samband við Herstein á hersteinn@kopar.is
Kynningar á forsíðu
{:is}Skólastjóri Útilífsskóla Kópa{:}{:en}Head teacher for Outdoorschool Kópa{:}
{:is} Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2021. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. Helstu verkefni skólastjóra eru: Skipulag og utanumhald námskeiða Stofna og fylgjast með skráningum Foreldrasamskipti Dagleg Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Aðalfundur Kópa
Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn mánudaginn 22. Febrúar á netinu vegna samkomutakmarkanna, fundurinn verður klukkan 20:00 hlekkur á fundin mun berast síðar. Stjórn hvetur alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til Read more…
Forsíða - aðalfrétt
Fyrsta fundarvikan á nýju ári!
Skátastarf er hafið á ný og hlökkum við mikið til að starfa með ykkur árið 2021 😀 Minnum að nauðsynlegt er að koma með útiföt á skátafundi þar sem við verjum miklum tíma okkar úti í náttúrunni!
Forsíða - aðalfrétt
Ath!
Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið á kopar@kopar.is eða á Sportabler. Minnum einnig á að fylgja okkur á Facebook https://www.facebook.com/skfkopar og á Instagram https://www.instagram.com/skfkopar/
Forsíða - aðalfrétt
Fundir falla niður til og með 17. nóvember
Vegna tilmæla sóttvarna falla skátafundir niður til og með 17. nóvember. Staðan verður metin á ný þegar ný tilmæli verða gefin út. Við munum gefa út allskonar verkefni bæði á facebooksíðu okkar https://www.facebook.com/skfkopar og á instagramsíðunni https://www.instagram.com/skfkopar/Einnig eru ýmiss verkefni Read more…