Skátastarfið hefst á ný!

Þriðjudaginn 5. september hefst vikulegt fundarstarf á ný hjá öllum aldursbilum skátafélagsins Kópa. Skráning er hafin á sportabler.com/shop/kopar Komandi starfsár er fullt af ævintýrum og skemmtilegum viðburðum. Stefnt er að dagsferðum í öllum aldursbilum, gistikvöldi drekaskáta og sveitarútilegum eldri aldursbila og svo fer allt félagið saman í félagsútilegu í vetur. Read more…

Útilífskóli Kópa 2022

Skráning í Útilífsskólan hefst miðvikudaginn 27. apríl! Við mælum með námskeiðunum fyrir alla hressa krakka sem langar að prófa eitthvað nýtt í sumar Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann og er haldið í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, Read more…

Aðalfundur Kópa

Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, kl. 20:00.Við hvetjum alla Kópa 14 ára og eldri, foreldra skáta í Kópum og aðra sem hafa rétt til setu á fundum til að taka þátt. Dagskrá aðalfundar1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar3. Lagabreytingar4. Kosningar5. Önnur mál Read more…

{:is}Skólastjóri Útilífsskóla Kópa{:}{:en}Head teacher for Outdoorschool Kópa{:}

{:is} Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2021. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára.  Helstu verkefni skólastjóra eru: Skipulag og utanumhald námskeiða Stofna og fylgjast með skráningum Foreldrasamskipti Dagleg stjórnun Tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Góð samskiptahæfni Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Read more…