Starfið

Sæl öll, Eins og öllum er kunnugt erum við að standa aftur frammi fyrir skrítnum tímum, hertar takmarkanir og fjölgun smita í samfélaginu. Skátafélagið Kópar þurfti að aflýsa öllum skátafundum síðustu vikur, þar sem staðan hefur lítið breyst í samfélaginu Read more

Aðalfundur 2020

Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn mánudaginn 17. febrúar í skátaheimilinu okkar, Bakka, klukkan 20. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar3. Lagabreytingar4. Kosningar5. Önnur mál Lagabreytingartillögur verða kynntar hér á síðunni um leið og þær berast. Kjósa þarf Read more