Drekaskátar
Jólakvöldvaka 8. desember
Kæru foreldrar/forráðamenn Fimmtudaginn 8. desember verður haldin jólakvöldvaka í skátaheimilinu fyrir alla skáta félagsins. Kvöldvakan hefst kl. 18:00 og lýkur kl. 19:30. Hefðbundið fundarstarf verður út miðvikudaginn 7. desember. Eftir jólakvöldvökuna hefst jólafrí en starfið hefst aftur á nýju ári Read more…