Skátafélagið KóparSkátafélagið Kópar
Skátafélagið Kópar
  • Skátastarfið
    • 8-9 ára | Drekaskátar
    • 10-12 ára | Fálkaskátar
    • 13-15 ára | Dróttskátar
    • 16-18 ára | Rekkaskátar
    • 19-25 ára | Róverskátar
    • Fullorðnir í skátastarfi
    • Sjóskátasveit Kópa
  • Kópar
    • Stjórn
    • Skrifstofa & starfsmaður
    • Lög skátafélagsins
    • Nefndir
    • Salurinn
    • Skátaskálinn
  • Á döfinni hjá Kópum

Blog

Fréttir

Aðalfundur Kópa 2017

Aðalfundur Kópa 2017 Aðalfundur skátafélagsins Kópa verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi kl 20:00 í skátaheimili Kópa að Digranesvegi 79. Dagskrá : 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 3. Lagabreytingar 4. Kosningar 5. Önnur mál Í kjöri eru Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years31/01/2017 ago
Drekaskátar

Jólakvöldvaka 8. desember

Kæru foreldrar/forráðamenn Fimmtudaginn 8. desember verður haldin jólakvöldvaka í skátaheimilinu fyrir alla skáta félagsins. Kvöldvakan hefst kl. 18:00 og lýkur kl. 19:30. Hefðbundið fundarstarf verður út miðvikudaginn 7. desember. Eftir jólakvöldvökuna  hefst jólafrí en starfið hefst aftur á nýju ári Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years28/11/2016 ago
Drekaskátar

Vígsla drekaskáta 12. nóvember

12. nóvember síðastliðinn vígðust 17 drekaskátar inn í félagið okkar og fengu sinn fyrsta skátaklút. Drekaskátarnir stóðu sig rosalega vel og voru glöð með að fá loksins klútinn. Að athöfninni lokinni sungu skátarnir ásamt foreldrum/forráðamönnum nokkra skátasöngva og var svo Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years16/11/2016 ago
Fálkaskátar

Fálkaskátadagurinn 6. nóvember

Fálkaskátadagurinn er haldinn árlega og var hann haldinn 6. nóvember síðastliðinn. Skátafélagið Kópar sá um að halda daginn að þessu sinni. Hingað mættu um 70 fálkaskátar frá 7 félögum á höfuðborgarsvæðinu ásamt foringjum þeirra. Allt í allt tóku um 90 Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years07/11/2016 ago
Drekaskátar

Skráning í skátana

Núna er komið að því að skrá alla skáta í skátafélagið. Skráning fer fram inn á www.skatar.felog.is. Mikilvægt er að allir skrái skátana sína sem fyrst. Ef þið eruð í vandræðum getið þið haft samband á kopar@kopar.is eða í síma Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years20/10/2016 ago
Drekaskátar

Dagsferð drekaskáta 15. október

Á laugardaginn fóru drekaskátar í sína fyrstu dagsferð þetta starfsárið. Farið var að Vífilstaðavatni og gengið hringinn í kringum það. Á leiðinni var stoppað og unnin ýmis verkefni og þrautir. Alls mættu 18 dreksakátar sem stóðu sig rosalega vel 🙂 Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years17/10/2016 ago
Forsíða - aðalfrétt

Forsetamerkið 2016

Daney Harðardóttir, Katrín Kemp Stefánsdóttir og Sigurður Guðni Gunnarsson, róverskátar úr Kópum fengu afhent forsetamerki skátahreyfingarinnar á laugardaginn síðasta ásamt 24 öðrum skátum. Athöfnin fór fram í Bessastaðakirkju og að athöfninni lokinni bauð forsetinn í kaffiboð. Þetta var fyrsta athöfnin Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years17/10/2016 ago
Forsíða - aðalfrétt

Skráning í félagið 2016-2017

Búið er að opna fyrir skráningu drekaskáta og fálkaskáta veturinn 2016-2017. Skráningin fer fram inn á https://skatar.felog.is/  Frístundastyrkurinn frá Kópavogsbæ kemur þarna inn ef hann er ónýttur. Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið okkur tölvupóst á kopar@kopar.is eða hafið samband við Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years14/09/2016 ago
Fréttir

Skátafélag í 70 ár

Skátafélagið Kópar stendur á tímamótum á árinu 2016 og fagnar 70 ára afmæli félagsins og 15 ára afmæli Útilífskóla Kópa þetta sumarið. Skátastarf hefur í gegnum tíðina verið blómlegt í bænum okkar og skátar hafa sett svip sinn á Kópavog Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years30/08/2016 ago
Fréttir

Handbók Kópa á Landsmót 2016

Hér að neðan má finna Handbók Kópa á Landsmót 2016. Handbókin inniheldur ýmsar gagnlegar upplýsingar sem nýtast þátttakendum á landsmóti og foreldrum/forráðamönnum þeirra. Handbók-2016  Kveðjur frá fararstjórn, Anna Marta, Tinna María og Valdimar Már

By notanda-hefur-verid-eytt, 9 years01/07/2016 ago

Posts navigation

Previous 1 … 5 6 7 8 Next

Nýjustu fréttir

  • Útilífsskóli Kópa 2025
  • Kvöldvaka 20.febrúar!
  • Skátastarfið hefst á ný!
  • Útilífsskóli Kópa 2023
  • Sumardagurinn fyrsti með Kópum!
Gott að vita
  • Stjórn
  • Skrifstofa, opnunartímar & starfsmenn
  • Hafðu samband
Verkefnabók fálkaskáta
Skátarnir
Merki fálkaskáta
Skátarnir
Aldursflokkar skátastarfsins
  • 8-9 ára | Drekaskátar
  • 10-12 ára | Fálkaskátar
  • 13-15 ára | Dróttskátar
  • 16-18 ára | Rekkaskátar
  • 19-22 ára | Róverskátar
  • Fullorðnir í skátastarfi
  • Sjóskátasveit Kópa
Skráningar
  • Skráning í skátafélagið
  • Skráning á viðburði
  • Skráning í Útilífsskóla
Kynntu þér skátastarfið – veldu aldurshóp!
  • 8-9 ára | Drekaskátar
  • 10-12 ára | Fálkaskátar
  • 13-15 ára | Dróttskátar
  • 16-18 ára | Rekkaskátar
  • 19-22 ára | Róverskátar
  • Fullorðnir í skátastarfi
  • Sjóskátasveit Kópa
Síðustu færslur
  • Útilífsskóli Kópa 2025 05/05/2025
  • Kvöldvaka 20.febrúar! 13/02/2024
  • Skatarnir.is
  • Kópavogur.is
Hestia | Developed by ThemeIsle