Skátafélagið KóparSkátafélagið Kópar
Skátafélagið Kópar
  • Skátastarfið
    • 8-9 ára | Drekaskátar
    • 10-12 ára | Fálkaskátar
    • 13-15 ára | Dróttskátar
    • 16-18 ára | Rekkaskátar
    • 19-25 ára | Róverskátar
    • Fullorðnir í skátastarfi
    • Sjóskátasveit Kópa
  • Kópar
    • Stjórn
    • Skrifstofa & starfsmaður
    • Lög skátafélagsins
    • Nefndir
    • Salurinn
    • Skátaskálinn
  • Á döfinni hjá Kópum

Blog

Forsíða - aðalfrétt

Útilífsskóli Kópa 2018

Kópar auglýsa eftir skólastjóra og leiðbeinendum í Útilífsskólann í sumar. Skólastjóri Útilífsskóla Kópa Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2018. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. Helstu verkefni skólastjóra Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 7 years05/03/2018 ago
Forsíða - aðalfrétt

Fálkaskátadagurinn

Þann 4. nóvember síðastliðinn tóku fálkaskátarnir okkar þátt í Fálkaskátadeginum í Laugardalnum með hátt í 70 öðrum fálkaskátum af Suðurlandi. Það voru Skjöldungar og Garðbúar sem stóðu fyrir deginum í þetta skiptið. Þema dagsins var norræn goðafræði og var dagskráin Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years07/11/2017 ago
Forsíða - aðalfrétt

Félagsútilega Kópa 13. – 15. október

Nú er heldur betur að styttast í félagsútileguna okkar fyrir fálkaskáta og eldri í Kópum. Opið er fyrir skráningu á skatar.felog.is og gengur hún vel. Ekki hika við að hafa samband vakni einhverjar spurningar um útileguna eða skráningu. Hér fyrir Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years ago
Fréttir

Skráning í félagið hafin

Skráning í skátafélagið Kópa er hafin á skatar.felog.is   Drekaskátar 3 – 4. bekkur Baldintátur funda á mánudögum og Sléttuúlfar eru á miðvikudögum kl:17:00 – 18:30 Fálkaskátar 5 – 7. bekkur Stjörnudísir funda á mánudögum, Hattífattar eru á þriðjudögum og Ránfuglar eru Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years22/08/2017 ago
Forsíða - aðalfrétt

Skátastarf veturinn 2017-2018!

Nú fer veturinn að hefjast hjá okkur í Skátafélaginu Kópum. Skátastarfið hefst þann 4. september 2017. Skráning mun fara fram dagana 28. ágúst – 10. september í gegnum skatar.felog.is. Drekaskátar 3 – 4. bekkur verða mán, þrið eða mið kl:17:00 Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years14/08/2017 ago
Fréttir

Útilífsskóli Kópa

Skátafélagið Kópar býður upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, klifur og sig, skátadulmál, útieldun, skátaleikir og margt fleira spennandi og skemmtilegt. Um er að ræða viku námskeið, frá mánudegi til föstudags. Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years12/05/2017 ago
Fréttir

Páskafrí og sumardagurinn fyrsti

Í næstu viku hefst páskafrí hjá Kópum. Páskafríið verður 10. – 17. apríl. Fundir hefjast aftur 18. apríl. Fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og verða engir fundir þann daginn. Á sumardaginn fyrsta sér Skátafélagið Kópar um skrúðgönguna og fjölskyldu Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years ago
Fréttir

Félagsútilega 31. mars – 2. apríl

Jæja þá er komið að félagsútilegu fyrir fálkaskáta og eldri í skátafélaginu. Hér að neðan kemur foreldrabréf og útbúnaðarlisti sem sendur var á foreldra alla fálkaskáta og eldri sem skráðir eru í félagið.   Félagsútilega Kópa mars – 2. apríl Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years16/03/2017 ago
Drekaskátar

Drekaskátadagurinn í frábæru veðri!

Sunnudaginn 5. mars var drekaskátadagurinn haldinn fyrir alla drekaskáta á höfuðborgarsvæðinu. Samtals mættu 22 drekaskátar ásamt 5 foringjum. Dagurinn fór fram við Rauðavatn og veðrið var alveg frábært. Við byrjuðum á því að labba í kringum helminginn af vatninu en Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years06/03/2017 ago
Drekaskátar

Drekaskátadagurinn

  Drekaskátadagurinn verður haldinn sunnudaginn 5. mars næstkomandi þar sem allir drekaskátar á höfuðborgarsvæðinu hittast og fara saman í póstaleik. Að þessu sinni heldur skátafélagið Árbúar utan um daginn og auðvitað ætlum við í Kópum að fjölmenna. Mæting er við Read more…

By notanda-hefur-verid-eytt, 8 years23/02/2017 ago

Posts navigation

Previous 1 … 4 5 6 … 8 Next

Nýjustu fréttir

  • Útilífsskóli Kópa 2025
  • Kvöldvaka 20.febrúar!
  • Skátastarfið hefst á ný!
  • Útilífsskóli Kópa 2023
  • Sumardagurinn fyrsti með Kópum!
Gott að vita
  • Stjórn
  • Skrifstofa, opnunartímar & starfsmenn
  • Hafðu samband
Verkefnabók fálkaskáta
Skátarnir
Merki fálkaskáta
Skátarnir
Aldursflokkar skátastarfsins
  • 8-9 ára | Drekaskátar
  • 10-12 ára | Fálkaskátar
  • 13-15 ára | Dróttskátar
  • 16-18 ára | Rekkaskátar
  • 19-22 ára | Róverskátar
  • Fullorðnir í skátastarfi
  • Sjóskátasveit Kópa
Skráningar
  • Skráning í skátafélagið
  • Skráning á viðburði
  • Skráning í Útilífsskóla
Kynntu þér skátastarfið – veldu aldurshóp!
  • 8-9 ára | Drekaskátar
  • 10-12 ára | Fálkaskátar
  • 13-15 ára | Dróttskátar
  • 16-18 ára | Rekkaskátar
  • 19-22 ára | Róverskátar
  • Fullorðnir í skátastarfi
  • Sjóskátasveit Kópa
Síðustu færslur
  • Útilífsskóli Kópa 2025 05/05/2025
  • Kvöldvaka 20.febrúar! 13/02/2024
  • Skatarnir.is
  • Kópavogur.is
Hestia | Developed by ThemeIsle